Website Management

Vefumsjón

Er vefurinn þinn þér ofviða eða viltu einfaldlega spara þér tíma?

Afhverju ekki að fá þér vefstjóra?. Hjá okkur getur þú keypt áskrift að vefumsjón þar sem sérfræðingur sér um daglegan rekstur á þínum vef. Með þessu getur skapast mikil hagræðing og sparnaður því það sem getur tekið þig um eina klst. að gera getur tekið sérfræðing 10 mínútur. Hér að neðan má sjá staðlaðar áskriftir okkar og bendum við þér á að hafa samband vanti þig meiri eða minni tíma. Verð eru án/vsk. Við getum unnið með öll vefumsjónar- og netverslunarkerfi.